Hundafóður pressað úr hráefni í hæsta gæðaflokki
Wooof býður upp á hundafóður sem framleitt er úr náttúrulegum afurðum í hæsta gæðaflokki. Í Wooof fóðrinu mætast náttúran og næringarfræði. Fóðrið samanstendur af gaumgæfilega völdum hráefnum sem stuðla að heilbrigðum þroska og heilsu hundsins þíns.
Í samvinnu við fremstu næringarfræðinga Hollands, hefur Wooof hannað fimm tegundir af hundafóðri sem henta öllum hundum, stórum og smáum, með hverskyns sérþarfir.