HROSSAFITA 500 ML.

3,190kr. available on subscription from 2,871kr. / Í hverri viku

Hrossafita frá Jack & George er náttúruleg fita/olía fyrir alla hunda.

  • Hreinn, hágæða orkugjafi
  • Auðmelt. Upptaka og frásogun auðveld
  • Frábær áhrif á þurra húð og feld
  • Fullkomin viðbót við meltingar og þarmaflóru
  • Bætiefni fyrir alla fullorðna hunda

Hrossafitan frá Jack & George hentar stórum og litlum hundum með meðal orkuþörf.

Ekki til á lager

Fátt gleður hundana okkar meira en matartíminn. Hrossafitan frá Jack & George lætur hundinn þinn dilla skottinu enn meira!

Hrossafita er hreinn, hágæða orkugjafi. Hún er auðmelt og er upptaka hennar og vinnsla í líkamanum góð.

Fullkomin blanda A & D vítamína styrkir mjög orkubúskap hundsins þíns auk þess sem hrossafita hefur jákvæð áhrif á þarmaflóru, feld og húð hans.

Varan er frábært fæðubótarefni fyrir alla fullorðna hunda, hvernig fæði sem þeir eru á.

Hrossafitan frá Jack & George inniheldur ekkert hveiti, soya eða korn. Hún er algjörlega laus við öll viðbætt efni og er því 100% náttúruleg afurð.

 

Innihaldslýsing

Innihaldsefni
Hrossafita.

Magn
500 ML

Ráðleggingar um skammtastærð
Eingöngu ætlað dýrum. Hver skammtur/pumpa er 2 ml. Ráðleggingarnar hér að neðan um skammtastærð má aðlaga að þörfum þíns hunds en mælt er með að byggja magnið upp hægt og rólega.

Geymsluleiðbeiningar
Geymið þar sem börn og dýr ná ekki til. Geymið á þurrum, köldum og dimmum stað. Líftíma vörunnar er getið á umbúðum.

 

Stærð hunds Daglegur skammtur (ml)
Litlir hundar 2
Meðalstórir hundar 6
Stórir hundar 8

 

Analytical  constituents Unit
Crude fat 96.90 %
Crude ash <0.10 %
Crude fiber <0.30 %
Rough eggwhite 1.00 %

Þér gæti einnig líkað við…